SMART Recovery Handbók, 3 Útgáfa
Ertu óviss um hvað skal gera með þín fíkni-tengdu vandamál?
Eru aðstæður í lífinu og hvatvísi að stoppa þig auðveldlega frá því að breytast?
Valda erfiðleikar í lífinu þér gremju og láta þig vilja flýja?
Virðist það eins og þú sért að missa af lífinu út af fíkn? 4
SMART Recovery handbókin mun útvega þér mörg verkfæri og margar hugmyndir til að hjálpa þér í átt að þínu aðal markmiði sem er að ná bata frá fíknihegðun.
Lærðu 4-Punkta SMART Prógrammið
Skoðaðu SMART Recovery Verkfærin
Lærðu um SMART Recovery Fundi
Lærðu um Sniðugar Áætlanir að Bata frá Fíkn
Á einföldu, beinskeittu tungumáli, býður SMART Recovery Handbókin líka upp á æfingar, tækni og áætlanir til að hjálpa þér með drykkju og vímuefna vandamál og hún getur líka hjálpað þér með hegðunar vandamál eins og spilafíkn, kynlífsfíkn, sjálfskaða, og vandamál tengd mat.
Reviews
There are no reviews yet.